fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi ákvað að verðlauna 500 manns sem mættu á leik liðsins í Sambandsdeildinni á fimmtudag.

Um 500 manns mættu á leik Chelsea og Astana í Kasakstan en leikið var í ansi slæmum aðstæðum og við mikinn kulda.

Það voru þó margir sem gerðu sér leið á þennan leik erlendis frá en sumir þurfti að ferðast rúmlega fimm þúsund kílómetra.

Chelsea ákvað að verðlauna þessa menn eða konur fyrir komuna og fengu þau öll minnisgrip í boði félagsins.

Um var að ræða einhvers konar lyklakippu en á merkinu stendur einfaldlega ‘Over land & sea.’

Talið er að um helmingur stuðningsmanna Chelsea hafi komið frá London en aðrir eru búsettir annars staðar í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist