fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Allir mættu nema Mbappe

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 18:20

Mbappe skoraði í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe var ekki mættur ásamt liðsfélögum sínum í Real Madrid í matarveislu sem var haldin í boði félagsins.

Um var að ræða ákveðið jólaboð sem Real bauð upp á en öllum leikmönnum var boðið og mættu þeir allir.

Mbappe var hins vegar ekki sjáanlegur en að sögn Relevo er Frakkinn veikur en það eru ekki allir stuðningsmenn Real sem kaupa þá afsökun.

Mbappe hefur ekki upplifað frábærar vikur undanfarið en hann kom til spænska félagsins frá Paris Saint-Germain í sumar.

Spilamennskan hingað til hefur verið fyrir neðan væntingar og hefur Mbappe til að mynda klikkað á tveimur vítaspyrnum á stuttum tíma.

Real birti mynd af gestum á heimasíðu sína en þar var enginn Mbappe sem er sagður vera með hita en hvort það sé satt verður að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist