fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 15:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er engin ástæða fyrir enska landsliðið að skipta um fyrirlið að sögn Thomas Tuchel sem tekur bráðlega við liðinu.

Tuchel verður ráðinn til starfa þann 1. janúar næstkomandi en hann hefur skrifað undir samning við knattspyrnusambandið.

Tuchel gaf í skyn eftir undirskrift að hann gæti mögulega breytt um fyrirliða en hefur víst engan áhuga á því að eigin sögn.

,,Það er engin ástæða til þess að horfa á aðra möguleika. Ég dáist að Kane og hans gæðum, hans karakter og leiðtogahæfileika,“ sagði Tuchel.

Kane hefur lengi verið aðalmaðurinn í sókn Englands en liðinu hefur þó mistekist að vinna stórmót.

Um er að ræða framherja Bayern Munchen sem vann einmitt með Tuchel um tíma hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu