fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni

Fókus
Laugardaginn 14. desember 2024 13:39

Vala Kristín og Hilmir Snær eru glæsilegt par

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikaraparið Vala Kristín Eiríksdóttir og Hilmir Snær Guðnason eiga von á barni saman. Vala Kristín greindi frá tíðindunum í færslu á Instagram-síðu sinni.

„Eitt rosalega óvænt á leiðinni,“ skrifaði leikkonan og birti blómstrandi mynd af sér í leiðinni.

Vala Kristín og Hilmir Snær fóru að rugla  saman reitum árið 2023 etir að hafa unnið náið saman á sýningunni Oleanna í Borgarleikhúsinu.

Tuttugu og tveggja ára aldursmunur er á parinu en Hilmir Snær er fæddur árið 1969 og Vala Kristín árið 1991. Þetta verður fyrsta barn leikkonunnar en Hilmir Snær á fyrir eina dóttur úr fyrra hjónabandi með Bryndísi Jónsdóttur.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Vala Eiriksdottir (@valakristine)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drottning Norðursins er laxveiðibók sem sætir tíðindum

Drottning Norðursins er laxveiðibók sem sætir tíðindum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu