fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 13:30

Svona mun nýr heimavöllur Everton líta út.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Friedkin Group er loksins að eignast enska félagið Everton en frá þessu er greint í grein the Times.

Um er að ræða bandaríska fjárfesta sem hafa lengi reynt að festa kaup á Everton sem er í eigu Farhad Moshiri.

Moshiri hefur lengi haft mikinn áhuga á að selja sinn 94,1 prósent hlut í Everton en það hefur gengið erfiðlega hingað til.

Dan Friedkin er höfuðpaurinn í þessum kaupum en hann á einnig stærstan hluta í liði Roma á Ítalíu.

Samkvæmt Times hefur enska úrvalsdeildin samþykkt þessa sölu Moshiri og er útlit fyrir að kaupin gangi í gegn í næstu viku.

Friedkin Group reyndi að eignast Everton á síðasta ári en hætti við að lokum vegna fjárhagsstöðunnar á Goodison Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða