fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búist við því að varnarmaðurinn Gabriel verði með liði Arsenal sem spilar gegn Everton um helgina.

Frá þessu greina nokkrir enskir miðlar en Gabriel er einn allra mikilvægasti leikur Arsenal og hefur verið í marga mánuði.

Brasilíumaðurinn meiddist í leik gegn West Ham í síðasta mánuði og hefur ekki stigið á völlinn síðan þá.

Hann þurfti að fara af velli gegna meiðsla aftan í læri og var búist við að hann yrði frá í lengri tíma.

Samkvæmt nýjustu fregnum er Gabriel þó allur að koma til og er líklegur til að spila gegn Everton um þessa helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn