fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. desember 2024 15:00

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland hefur ekki fundið sig undanfarið frekar en lið Manchester City í heild.

Liðið er komið í vandræði í Meistaradeildinni eftir enn eitt tapið á síðustu vikum gegn Juventus á dögunum, 2-0.

Erlendir miðlar hafa töluvert fjallað um tölfræði Haaland í þessum leik en hún er vægast sagt slök.

Haaland átti aðeins níu heppnaðar sendingar í leiknum og tvö skot svo dæmi séu nefnd. Eitt þeirra var á rammann.

Norski framherjnn fór þá ekki upp í einn skallabolta og snerti boltann bara 18 sinnum í öllum leiknum.

Það verður áhugavert að sjá hvort Haaland og lið City nái að rífa sig í gang á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson