fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

433
Föstudaginn 13. desember 2024 08:20

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru jólin á næsta leyti og ekki óalgengt að jólafögnuðir séu á vinnustöðum hér á landi og erlendis. Þar var þýska knattspyrnufélagið Bayern Munchen engin undantekning árið 2000.

Goðsögnin Franz Beckenbauer, sem hafði auðvitað spilað með og þjálfað þýska stórveldið, var þarna forseti félagsins en hann tók smá hliðarspor á jólagleðinni þetta kvöldið. Síðan The Upshot, sem tekur fyrir skemmtilegar sögur af íþróttafólki utan vallar, tók þetta saman.

Beckenbauer svaf nefnilega hjá ritara félagsins þetta kvöldið og ekki nóg með það. Eftir að í ljós kom að hún varð ólétt eftir hann var Beckenbauer ekkert að stressa sig of mikið á því.

„Þetta er ekki svo mikill glæpur. Guð okkar er þakklátur fyrir hvert barn sem kemur í heiminn,“ sagði hann, en þess má geta að hann var giftur á þessum tíma.

Beckenbauer féll frá snemma á þessu ári, 78 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær