fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Barron Trump mjög vinsæll hjá dömunum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 13. desember 2024 08:30

Barron Trump með móður sinni, Melaniu Trump, í byrjun nóvember. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barron Trump er sagður vera mjög vinsæll hjá dömunum.

Barron er sonur Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Melaniu Trump. Hann er átján ára gamall og hóf nám við viðskiptaháskólann Stern í New York í haust.

„Hann er klárlega kvennabósi. Hann er mjög vinsæll hjá dömunum,“ segir heimildarmaður People.

„Hann er hávaxinn og myndarlegur. Mörgum virðist þykja hann aðlaðandi, já, meira að segja frjálslyndum líkar vel við hann.“

Mynd/Getty Images

Barron er yngsti sonur Donald Trump og eina barn hans með núverandi eiginkonu sinni, Melaniu Trump.

Foreldrar hans héldu honum að mestu frá sviðsljósinu þegar hann var yngri en undanfarið hefur almenningur fengið að sjá meira af honum. Barron varð átján ára í vor og hefur verið duglegur að mæta á viðburði með foreldrum sínum. Hæð hans hefur vakið mikla athygli en hann er mjög hávaxinn, kominn vel yfir tvo metrana.

Sjá einnig: Hæð Barron Trump vekur athygli – 18 ára og kominn vel yfir tvo metrana

Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Í gær

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“