fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

433
Fimmtudaginn 12. desember 2024 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur tilkynnt um innri rannsókn á ásökunum um að búningastjórinn Mark Bonnick hafi birt gyðingahatur á samfélagsmiðlum.

Mark Bonnick, starfar sem búningastjóri fyrir yngri lið félagsins.

Á samfélagsmiðlum hefur hann átt í umdeildum samtölum við einstaklinga úr gyðingasamfélaginu.

Ásakanirnar hafa komið upp í kjölfar yfirstandandi hernaðarátaka á Gaza-svæðinu milli Ísraela og palestínskra fylkinga undir forystu Hamas.

„Hamas bauðst til að sleppa öllum gíslum í október. Síonista Ísraelsmenn neituðu. Ofsóknir,“ skrifaði Bonnick.

Önnur umdeild færsla birtist þremur dögum síðar, þar sem s vagtar: „Hvers vegna ætti að vernda þau (Ísrael) frekar en nokkurt annað samfélag? Sumir líta á þetta sem vandamál gyðinga sem halda að þau ættu að vera sett fram yfir önnur vandamál.“

Af sama X-reikningi komu skilaboð um „yfirráð gyðinga“ og „þjóðernishreinsun“ í umræðu um átök Ísraela og Hamas.

Bonnick hefur síðan þá eytt Twitter síðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evrópumeistarinn gerir langan samning

Evrópumeistarinn gerir langan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frá Chelsea til Aston Villa

Frá Chelsea til Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sádarnir krækja í spennandi leikmann

Sádarnir krækja í spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn ein U-beygjan í hinu stormasama sambandi – Hætti við að fljúga til eiginmannsins og ástæðurnar eru þessar

Enn ein U-beygjan í hinu stormasama sambandi – Hætti við að fljúga til eiginmannsins og ástæðurnar eru þessar
433Sport
Í gær

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus
433Sport
Í gær

Nýtt ofurpar á leiðinni: Talin vera ein glæsilegasta kona landsins – Hann þénar um 300 milljónir á mánuði

Nýtt ofurpar á leiðinni: Talin vera ein glæsilegasta kona landsins – Hann þénar um 300 milljónir á mánuði
433Sport
Í gær

Gríðarlega hrifinn af undrabarninu: ,,Þetta er klikkað, er það ekki?“

Gríðarlega hrifinn af undrabarninu: ,,Þetta er klikkað, er það ekki?“