fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 17:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. mætir Djurgården í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu fimmtudaginn 12. desember klukkan 13:00 á Kópavogsvelli.

Víkingur R. er með 7 stig eftir fjóra leiki og situr í 14. sæti deildarkeppninnar. Djurgården eru einnig með 7 stig eftir jafn marga leiki en sitja í 12. sæti. Víkingur mætir Lask í útileik í síðustu umferð deildarkeppninnar þann 19. desember.

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur færi áfram í útsláttarkeppni í Evrópu sem væri magnað afrek.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“