fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 14:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er nú orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Wolves í tyrkneskum miðlum.

Gary O’Neil, stjóri Wolves, er talinn undir pressu en liðið situr í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 15 leiki.

Mourinho er stjóri Fenerbahce í Tyrklandi en samkvæmt fréttum þar í landi er Wolves til í að greiða 5 milljónir punda fyrir þjónustu hans.

Portúgalinn skrifaði undir stóran samning við Fenerbahce fyrir tímabil og er samningsbundinn til 2026, en það hefur vakið athygli að hann hefur töluvert gagnrýnt fótboltann í Tyrklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Í gær

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking