fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 08:30

Björn Bragi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í nýjasta þætti hlaðvarpsins Chess After Dark, en þar voru Hjálmar Örn Jóhannsson og Björn Bragi Arnarsson mættir.

Í þættinum var meðal annars rætt um Kviss, spurningakeppni Björns Braga á Stöð 2. Þar keppti Hjálmar í haust fyrir hönd Fylkis og með honum í liði var Albert Brynjar Ingason, fyrrum knattspyrnumaður, sparkspekingur og stjórnandi hlaðvarpsins Gula Spjaldið.

Þeir félagar mættu þar liði Þróttar með Þorvald Davíð Kristjánsson og Vigdísi Hafliðadóttur innanborðs, en þurftu að sætta sig við tap.

Hjálmar Örn Jóhannsson

„Djöfull hefði verið gaman að komast áfram í þessum þætti,“ sagði Hjálmar í Chess After Dark.

„Þú áttir ekki breik,“ skaut þáttastjórnandinn Birkir Karl Sigurðsson þá inn í.

„Ég átti breik, sá sem var með mér átti ekki breik,“ svaraði Hjálmar og átti þar auðvitað við Albert.

„Albert er góður vinur minn en þetta var kannski ekki hans sterkasta svið,“ sagði Birkir þá.

Björn Bragi tók þá til máls en hann fékk eftirminnileg skilaboð eftir að þátturinn fór í loftið.

„Ég fékk skilaboð frá fellow-Árbæingi: „Talar Albert ekki íslensku?“ rifjaði Björn Bragi upp og uppskar mikinn hlátur viðstaddra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Í gær

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Í gær

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“