fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 22:08

Mbappe skoraði í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö leikjum var að ljúka í Meistaradeild Evrópu, en um er að ræða sjöttu umferð í deildarkeppninni.

Real Madrid, sem hafði verið í nokkrum vandræðum í keppninni það sem af er, vann mikilvægan sigur á Atalanta á útivelli þar sem stjörnurnar Kylian Mbappe, Vinicius Jr og Jude Bellingham skoruðu mörkin. Liðið fór úr 24. sæti í það 18.

Brest er spútniklið keppninnar í ár og vann 1-0 sigur á PSV. Liðið er komið með 13 stig í 5. sæti og bindu vonir við að sleppa við umspilið eftir áramót og fara beint í 16-liða úrslitin.

Aston Villa vann þá 2-3 sigur á RB Leipzig í skemmtilegum leik og er með jafnmörg stig og Brest. PSG og Bayern Munchen unnu þá mjög örugga sigra á Salzburg og Shakhtar á útivelli. Bayern er með 12 stig en PSG aðeins 7 og rétt nær inn í umspilið sem stendur, er í 24. sæti.

Hér að neðan má sjá stöðuna í Meistaradeildinni eftir kvöldið.

Efri hluti. Skjáskot: Fotmob
Neðri hluti. Skjáskot: Fotmob
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegt gengi Liverpool heldur áfram – Markalaust í Króatíu

Ótrúlegt gengi Liverpool heldur áfram – Markalaust í Króatíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið