fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fréttir

Manndráp á Akureyri – 12 ára fangelsi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 9. desember 2024 14:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem ákærður var fyrir að hafa banað eiginkonu sinni á Akureyri aðfaranótt mánudagsins 22. apríl var í dag sakfelldur fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra og dæmdur í 12 ára fangelsi.

Þetta upplýsir saksóknari í málinu, Dagmar Ösp Vésteinsdóttir, í samtali við DV. Hún hefur ekki fengið dóminn í hendur og getur því ekki sagt til um fyrir hvað maðurinn var sakfelldur en hann var bæði ákærður fyrir manndráp og brot í nánu sambandi.

Dómurinn var kveðinn upp kl. 14 í dag en hefur ekki verið birtur á vefsíðu dómstólanna.

Samkvæmt ákærunni lést konan í kjölfar mikilla misþyrminga af hálfu mannsins.

Uppfært kl. 16:20

Samkvæmt frétt RÚV var maðurinn sakfelldur fyrir brot í nánu sambandi og stórfellda líkamsárás, en ekki fyrir manndráp.

Honum er gert að greiða átta milljónir króna í miskabætur til aðstandenda hinna látnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Eiga ekki orð yfir „málaliða“ Pútíns – Hvað eru þeir að gera?

Eiga ekki orð yfir „málaliða“ Pútíns – Hvað eru þeir að gera?
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“
Fréttir
Í gær

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við