fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Ísak með tvennu í öruggum sigri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 14:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson átti flottan leik fyrir Dusseldorf í dag sem mætti Braunschweig í Þýskalandi.

Ísak er nokkuð mikilvægur hlekkur í liði Dusseldorf sem spilar í B-deildinni í Þýskalandi.

Heimaliðið var í engum vandræðum í leik dagsins og vann 5-0 sigur þar sem Ísak skoraði tvennu.

Dusseldorf er að berjast um að komast upp og er aðeins tveimur stigum frá toppliði Paderborn.

Næsti leikur liðsins er á útivelli gegn Schalke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum