fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu stórfurðulegt atvik á Old Trafford – Neitaði að taka aukaspyrnuna á réttum stað

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi undarlegt atvik átti sér stað á Old Trafford í kvöld er Manchester United spilaði við Nottingham Forest.

Andre Onana, markvörður United, átti engan stórleik en hans menn töpuðu viðureigninni 3-2 á heimavelli.

Á lokasekúndunum þá tafði Onana leikinn um þónokkurn tíma þar sem hann tók aukaspyrnu á röngum stað.

Dómari leiksins reyndi og reyndi að fá Onana til að færa boltann aftar en það gekk svo sannarlega erfiðlega.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands