Manchester City mistókst að vinna annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Crystal Palace.
City lenti tvívegis undir í þessari viðureign en tókst að koma til baka í gæði skiptin í leik sem lauk 2-2.
Rico Lewis tryggði City stig í leiknum en hann fékk svo rautt spjald áður en flautað var til leiksloka.
Brentford skoraði þá fjögur mörk gegn Newcastle í 4-2 sigri og Aston Villa hafði betur 1-0 gegn Southampton.
Crystal Palace 2 – 2 Manchester City
1-0 Daniel Munoz(‘4)
1-1 Erling Haaland(’30)
2-1 Maxence Lacroix(’57)
2-2 Rico Lewis(’68)
Brentford 4 – 2 Newcastle
1-0 Bryan Mbuemo(‘8)
1-1 Alexander Isak(’11)
2-1 Yoane Wissa(’28)
2-2 Harvey Barnes(’32)
3-2 Nathan Collins(’56)
4-2 Kevin Schade(’90)
Aston Villa 1 – 0 Southampton
1-0 Jhon Duran(’24)