Manchester United þarf að svara fyrir sig í dag er liðið fær heimaleik gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni.
United var ekki sannfærandi í síðasta leik sínum gegn Arsenal en liðið er enn að venjast leikstíl Ruben Amorim sem tók við í nóvember.
Forest hefur verið í basli undanfarið eftir gott gengi og hefur tapað þremur af síðustu fjórum viðureignum.
Hér má sjá byrjunarliðin á Old Trafford.
Man United:Onana, Martínez, de Ligt, Yoro, Diallo, Ugarte, Mainoo, Dalot, Fernandes, Garnacho, Højlund
Forest: Sels, Aina, Milenković, Murillo, Williams, Anderson, Yates, Hudson-Odoi, Gibbs-White, Silva, Wood.