fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 15:17

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Chelsea eru lítið að spá í því að vinna ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili að sögn Daily Mail í dag.

Chelsea er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur komið mörgum á óvart á tímabilinu til þessa.

Enzo Maresca er stjóri Chelsea og tók við í sumar en hann talar sjálfur um að markmið félagsins sé ekki að hafa betur gegn Liverpool, Arsenal eða Manchester City.

Þrátt fyrir góða byrjun eru eigendur Chelsea rólegir og er verkefni Maresca aðeins að komast í Meistaradeildina fyrir næsta tímabil.

Chelsea er sjö stigum á eftir Liverpool sem er á toppnum og hefur aðeins tapað tveimur leikjum á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félag í neðstu deild vill ráða Steven Gerrard til starfa

Félag í neðstu deild vill ráða Steven Gerrard til starfa
433Sport
Í gær

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur