fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
Fréttir

Mikil eigna- og fjölskyldutengsl formanns SVEIT við stjórnarkonu Virðingar – Tengjast Kampavínsfjelaginu og Fiskmarkaðinum

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 6. desember 2024 15:30

Efling hefur blásið í herlúðra gegn SVEIT og Virðingu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýskráður formaður veitingamannafélagsins SVEIT, Björn Árnason, er giftur Hrefnu Sætran sem á Kampavínsfjelagið með Jóhönnu Sigurbjörgu Húnfjörð, stjórnarkonu í Virðingu sem SVEIT gerði umdeildan kjarasamning við. Eiginmaður Jóhönnu, og meðeigandi í Kampavínsfjelaginu, Styrmir Bjarki Smárason, er þar að auki rekstrarstjóri Fiskmarkaðarins, sem er í eigu Hrefnu Sætran.

Verkalýðsfélagið Efling hefur blásið í herlúðra gegn SVEIT og Virðingu, sem þau segja vera gervistéttarfélag. Það er félag sem stjórnað er af atvinnurekendum sjálfum en ekki launafólki.

Hrefna Sætran veitingakona. Mynd/Brynja

Í gær greindi DV frá því að Hrefna Björk Sverrisdóttir, eigandi veitingastaðarins ROK, væri í stjórn SVEIT og hafi þangað til fyrir skemmstu verið skráð formaður félagsins. Varamaður í stjórn Virðingar er 18 ára dóttir hennar Ronja Björk Bjarnadóttir. Sem sagt mæðgur sitja sitt hvorum megin við borðið við gerð kjarasamninga.

Sjá einnig:

Nafntogaðir veitingamenn á meðal þeirra sem Efling hefur blásið í herlúðra gegn

En eins og hér að ofan kemur fram eru tengsl þessara félaga enn þá meiri. Formaður SVEIT hefur eigna og fjölskyldutengsl við stjórnarkonu Virðingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Telja að þessi mynd frá Google Street View sé lykilsönnunargagn í morðmáli

Telja að þessi mynd frá Google Street View sé lykilsönnunargagn í morðmáli
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hatrammar nágrannaerjur um hávaxin tré á Digranesi fara fyrir Hæstarétt – Takast á um skuggavarp og náttúruunað

Hatrammar nágrannaerjur um hávaxin tré á Digranesi fara fyrir Hæstarétt – Takast á um skuggavarp og náttúruunað
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ógnarástand á heimili: Misþyrmdi 13 ára dóttur sinni og pakkaði fötum hennar í poka

Ógnarástand á heimili: Misþyrmdi 13 ára dóttur sinni og pakkaði fötum hennar í poka
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Verðlag á mat og drykk 40% hærra á Íslandi en í Evrópusambandinu

Verðlag á mat og drykk 40% hærra á Íslandi en í Evrópusambandinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Afkastamiklir hnuplarar – Stálu fyrir 700 milljónir

Afkastamiklir hnuplarar – Stálu fyrir 700 milljónir
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Pútín niðurlægður
Fréttir
Í gær

Framtíð Grindavíkur – fyrstu drög rammaskipulags kynnt

Framtíð Grindavíkur – fyrstu drög rammaskipulags kynnt
Fréttir
Í gær

Ólafur sendir neyðarkall: „Við erum með sím­ann í hend­inni all­an sól­ar­hring­inn vegna þess að við vit­um aldrei hvenær kallið kem­ur”

Ólafur sendir neyðarkall: „Við erum með sím­ann í hend­inni all­an sól­ar­hring­inn vegna þess að við vit­um aldrei hvenær kallið kem­ur”