fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Ronaldo hjólar í manninn sem sagðist ekki hafa séð á honum typpið – „Hvaða maður er þetta?“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo sendir fasta sneið á fyrrum samherja sinn hjá Real Madrid, Rafael van der Vaart. Ummæli hans í vikunni vöktu mikla athygli.

Ronaldo kann illa við það þegar gamlir liðsfélagar fara að ræða hans mál á neikvæðan hátt.

„Ég segi þetta alltaf sem brandara, Ronaldo er eini samherji minn sem ég sá aldrei typpið á. Hann var alltaf fyrstur á æfingu og síðastur heim,“ sagði Van der Vaart.

Ronaldo hefur ekki gaman af þessu og skrifar á Instagram. „Hvaða maður er þetta?,“ segir Ronaldo.

Á Instagram færslunni má sjá þá félaga fallast í faðma eftir að Ronaldo hafði skorað mark fyrir Real Madrid á sínu fyrsta tímabili árið 2009.

Mikið var hlegið á Talksport þegar sá hollenski lét ummælin falla. „Hann var í raun eins og maskína.“

„Hann var á undan sínum tíma, leikmenn í dag eru allir svona. Hann æfði mikið, alltaf í ræktinni, borðaði rétt, borðaði rétt og gerði allt sem hann gat utan vallar til að hjálpa sér.“

Getty Images

Van der Vaart segir að Ronaldo hafi þó haft sína galla. „Hann hugsaði um sjálfan sig, ef við unnum 6-0 þá var hann ekki sáttur ef hann skoraði ekki. Ef við töpuðum en hann skoraði tvö þá var hann sáttur.“

„Spilaði hann bara fyrir sjálfan sig? Nei en hann varð að skora. Ruud van Nistelrooy var eins. Við áttum mörg spjöll við hann og hann sagðist bara þurfa sín mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Í gær

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag