fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Oliver átti samtal við Anton Ara áður en allt fór af stað – „Gaman að fara í klúbb sem matchar mín gildi“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er sjúklega spenntur, gaman að fara í klúbb sem matchar mín gildi,“ segir Oliver Sigurjónsson nýr leikmaður Aftureldingar en hann var kynntur til leiks í dag. Liðið er í fyrsta sinn komið upp í efstu deild.

Það var blásið í herlúðra í Mosfellsbæ í dag þar Oliver, Axel Andrésson, bróðir hans Jökull og Þórður Gunnar Hafþórsson sömdu við félagið.

video
play-sharp-fill

Oliver kemur frítt til Aftureldingar frá Breiðablik sem er eina félagið sem hann hefur spilað með á Íslandi.

„Það er tilfinning að fá að vera í klúbb sem hefur þennan metnað og stendur fyrir ákveðna hluti. Þegar þeir komu á borðið þá tók ekki langan tíma að sannfæra mig.“

Oliver hafði rætt málin við Anton Ara Einarsson markvörð Breiðabliks, Anton er öllum hnútum kunnugur í Mosfellsbæ en bróðir hans, Magnús Már stýrir liðinu.

„Þér að segja og þeim sem horfðu á þetta, þá ræddi ég við Anton Ara og spurði hvort bróðir hans hefði einhvern áhuga á að fá mig. Þegar sá áhugi kom, þá gat ég ekki gert annað en að stökkva á þá.“

„Maður hefur horft á nokkra leiki og vera í klefa með strákum úr Aftureldingu, sem tala vel um klúbbinn og það sem er gert hér.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
Hide picture