Everton mun á næstu leiktíð taka nýjan heimavöll sinn við Bramley-Moore Dock í notkun en ljóst er að þar þarf að bæta hlutina.
Í gær rigndi talsvert mikið í Liverpool með þeim afleiðingum að allt fór að flæða út um allt.
Ljóst er að þakið lekur og mun félagið láta laga hlutina áður en hann fer í notkun.
Verkamenn á svæðinu birtu myndband af vellinum þar sem segja má að hálfgert flóð hafi átt sér stað.
Myndband af þessu má sjá hér að neðan.
Everton’s new stadium is getting absolutely flooded!😳😬🤯 pic.twitter.com/ulcm8pnzav
— The 44 ⚽️ (@The_Forty_Four) December 5, 2024