Fólkið lést allt á innan við viku.
Nítján hafa verið handteknir vegna málsins og yfirvöld búa sig undir að dánartalan muni hækka. Margir liggja þungt haldnir á sjúkrahúsi eftir að hafa drukkið þetta ólöglega áfengi.
Lögreglan hefur lagt hald á fjórum sinnum meira af heimabruggi á þessu ári en á síðasta ári.