fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Spænskt meistaraverk fannst eftir að hafa ekki sést í rúma öld

Pressan
Sunnudaginn 15. desember 2024 13:49

Málverkið góða. Mynd:Joaquin Cortes/Patrimonio Nacional

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1890 var málverkið „Paris Boulevard“ eftir Joaquin Sorolla selt til einkasafnara. Þar með hvarf það nánast af yfirborði jarðar og sást ekki aftur fyrr en á myndlistarsýningu nýlega.

Sorolla málaði myndina þegar hann dvaldi í París á árunum 18890og 1890. Það sýnir kaffihús í ljósaskiptum.

Verkið er meðal 77 verka, eftir hann, sem eru nú til sýnis í listasafni í Madríd en sýningin er tileinkuð Sorolla.

Eftir að einkasafnari keypti málverkið 1890 hvarf það sjónum og töldu sérfræðingar það vera glatað. En rannsókn leiddi sérfræðinga á slóð þess og fannst það hjá fjölskyldu mannsins sem keypti það á sínum tíma. Hún lánaði verkið á sýninguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 5 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad