fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Rithöfundarnir sem fá listamannalaun 2025 – Margir tilnefndir til bókmenntaverðlauna

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. desember 2024 09:03

Ævar Þór, Gerður, Hallgrímur, Sigríður og Gunnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var tilkynnt hvaða listamenn fá úthlutað listamannalaunum árið 2025.

Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Mánaðarlaunin 560 þúsund

Listamannalaun árið 2025 verða 560.000 kr.  á  mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða.

Launasjóður rithöfunda úthlutaði 566 mánuðum.

Í flokki rithöfunda fá 79 rithöfundar úthlutað listamannalaunum í 2 mánuði (einn), 3 mánuði (sextán), 6 mánuði (tuttugu og átta), 9 mánuði (tuttugu) og 12 mánuði (fjórtán).

Á meðal þeirra sem fá úthlutað 12 mánuðum eru Gerður Kristný Guðjónsdóttir, sem er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir bókina Jarðljós. Gunnar Helgason, Hallgrímur Helgason, Sigríður Hagalín Björnsdóttir og Sigrún Eldjárn, sem er tilnefnd til Fjöruverðlauna fyrir bókina Sigrún í safninu.

Á meðal þeirra sem fá úthlutað 9 mánuðum eru Bergrún Íris Sævarsdóttir, Einar Már Guðmundsson, Gyrðir Elíasson, Hildur Knútsdóttir, Jón Kalman Stefánsson, sem er tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir bókina Himintungl yfir heimsins ystu brún, Kristín Helga Gunnarsdóttir, sem er tilnefnd til Fjöruverðlauna fyrir bókina Fíasól í logandi vandræðum, og Ævar Þór Benediktsson.

Á meðal þeirra sem fá úthlutað 6 mánuðum eru Andri Snær Magnason, Einar Kárason, Eva Rún Snorradóttir, sem er tilnefnd til Fjöruverðlauna fyrir bókina Eldri konur, Rán Flygenring, sem er tilnefnd til Fjöruverðlauna fyrir bókina Tjörnin, Sif Sigmarsdóttir og Sunna Dís Másdóttir.

(Nöfn sem eru feitletruð/bold fengu einnig úthlutað listamannalaunum árið 2024).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt

Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt