fbpx
Föstudagur 06.desember 2024
433Sport

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julen Lopetegui, stjóri West Ham, reifst heiftarlega við Jean-Clair Todibo, leikmann liðsins, í hálfleik í tapinu gegn Arsenal um helgina. The Sun heldur þessu fram.

West Ham tapaði leiknum 2-5, en það var líka staðan í hálfleik. Mikill hiti var í mönnum þegar gengið var til búningsherbergja og eru Todibo og Lopetegui sagðir hafa rifist mikið.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Lopetegui kemur sér í fréttirnar fyrir að eiga í útistöðum við eiginn leikmann á leiktíðinni. Það gerðist einnig þegar hann tók Mohammed Kudus af velli gegn Brentford.

Framtíð Lopetegui er í mikilli óvissu en í gær tapaði liðið svo 3-1 fyrir Leicester. Talið er að Spánverjinn verði rekinn og hafa Graham Potter, Edin Terzic og Sergio Conceicao verið nefnd sem nöfn sem gætu tekið við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoða að hætta við heimildarmynd um Rooney sem gæti endað sem hryllingsmynd

Skoða að hætta við heimildarmynd um Rooney sem gæti endað sem hryllingsmynd
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jose Mourinho hjólar fast í Guardiola eftir ummæli hans í vikunni

Jose Mourinho hjólar fast í Guardiola eftir ummæli hans í vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skýrsla um hið sorglega andlát – Nágranni fann hann snemma morguns á götunni

Skýrsla um hið sorglega andlát – Nágranni fann hann snemma morguns á götunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu nýjan og glæsilegan bikar sem margir af bestu leikmönnum heims keppa um næsta sumar

Sjáðu nýjan og glæsilegan bikar sem margir af bestu leikmönnum heims keppa um næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður fyrir EM

Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður fyrir EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo svarar manninum sem ræddi typpið hans og kallaði hann sjálfselskan

Ronaldo svarar manninum sem ræddi typpið hans og kallaði hann sjálfselskan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verða riðlarnir í gjörbreyttu HM félagsliða næsta sumar

Svona verða riðlarnir í gjörbreyttu HM félagsliða næsta sumar
433Sport
Í gær

West Ham með sex nöfn á blaði ef þeir reka Lopetegui

West Ham með sex nöfn á blaði ef þeir reka Lopetegui
433Sport
Í gær

Rodri ráðleggur forráðamönnum City að kaupa þennan samlanda sinn

Rodri ráðleggur forráðamönnum City að kaupa þennan samlanda sinn