fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
433Sport

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julen Lopetegui, stjóri West Ham, reifst heiftarlega við Jean-Clair Todibo, leikmann liðsins, í hálfleik í tapinu gegn Arsenal um helgina. The Sun heldur þessu fram.

West Ham tapaði leiknum 2-5, en það var líka staðan í hálfleik. Mikill hiti var í mönnum þegar gengið var til búningsherbergja og eru Todibo og Lopetegui sagðir hafa rifist mikið.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Lopetegui kemur sér í fréttirnar fyrir að eiga í útistöðum við eiginn leikmann á leiktíðinni. Það gerðist einnig þegar hann tók Mohammed Kudus af velli gegn Brentford.

Framtíð Lopetegui er í mikilli óvissu en í gær tapaði liðið svo 3-1 fyrir Leicester. Talið er að Spánverjinn verði rekinn og hafa Graham Potter, Edin Terzic og Sergio Conceicao verið nefnd sem nöfn sem gætu tekið við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spánn: Mbappe klikkaði á vítaspyrnu í tapi

Spánn: Mbappe klikkaði á vítaspyrnu í tapi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu jöfnunarmark Newcastle gegn Liverpool – Hvað var Kelleher að hugsa?

Sjáðu jöfnunarmark Newcastle gegn Liverpool – Hvað var Kelleher að hugsa?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn um Salah: ,,Þessar sögusagnir eru ekki réttar“

Forsetinn um Salah: ,,Þessar sögusagnir eru ekki réttar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sú umdeilda gerði marga bálreiða: Hringdi í lögregluna vegna fyrrum eiginmannsins – Þurfti gistingu fyrir aðgerð

Sú umdeilda gerði marga bálreiða: Hringdi í lögregluna vegna fyrrum eiginmannsins – Þurfti gistingu fyrir aðgerð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fréttir um Rooney ekki á rökum reistar

Fréttir um Rooney ekki á rökum reistar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brotist inn til stjörnunnar og unnustan er með samsæriskenningar – „Vissi um áætlanir okkar“

Brotist inn til stjörnunnar og unnustan er með samsæriskenningar – „Vissi um áætlanir okkar“