fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
433Sport

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoðar þann möguleika að fá David Raum, vinstri bakvörð RB Leipzig, samkvæmt Sky í Þýskalandi.

Raum er 26 ára gamall Þjóðverji sem kom til Leipzig frá Hoffenheim sumarið 2022 og hefur heillað hjá félaginu.

Ruben Amorim, nýr stjóri United, er sagður mjög áhugasamur um að fá Raum. Hann henti vel sem vængbakvörður í kerfi Portúgalans.

United sýndi Raum, sem á að baki 26 A-landsleiki fyrir Þýskaland, þá áhuga í sumar einnig samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Vuk í Fram

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amazon Prime bað Slot afsökunar – Ásakaður um að hafa brotið af sér í hálfleik

Amazon Prime bað Slot afsökunar – Ásakaður um að hafa brotið af sér í hálfleik