fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
433Sport

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoðar þann möguleika að fá David Raum, vinstri bakvörð RB Leipzig, samkvæmt Sky í Þýskalandi.

Raum er 26 ára gamall Þjóðverji sem kom til Leipzig frá Hoffenheim sumarið 2022 og hefur heillað hjá félaginu.

Ruben Amorim, nýr stjóri United, er sagður mjög áhugasamur um að fá Raum. Hann henti vel sem vængbakvörður í kerfi Portúgalans.

United sýndi Raum, sem á að baki 26 A-landsleiki fyrir Þýskaland, þá áhuga í sumar einnig samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Liverpool gerði jafntefli í svakalegum leik – Chelsea skoraði fimm mörk

England: Liverpool gerði jafntefli í svakalegum leik – Chelsea skoraði fimm mörk
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að Mbappe hafi gert risastór mistök – ,,Hans líf er á niðurleið“

Segir að Mbappe hafi gert risastór mistök – ,,Hans líf er á niðurleið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United – Mount og Zinchenko byrja

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United – Mount og Zinchenko byrja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Newcastle og Liverpool – Trent á bekknum

Byrjunarlið Newcastle og Liverpool – Trent á bekknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður
433Sport
Í gær

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“
433Sport
Í gær

Ancelotti sagður pirraður út í Real Madrid

Ancelotti sagður pirraður út í Real Madrid