fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
433Sport

Fréttir um Rooney ekki á rökum reistar

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Hallett, stjórnarformaður Plymouth, hafnar því að knattspyrnustjórinn Wayne Rooney sé valtur í sessi hjá félaginu.

Plymouth hefur unnið aðeins fjóra leiki á tímabilinu eftir að Rooney tók við í sumar. Niðurstaðan í síðasta leik var til að mynda 4-0 skellur gegn Bristol City.

Næstu leikir Plymouth eru gegn Oxford og Swansea á heimavelli og var sagt frá því fyrr í vikunni að þeir leikir myndu ákvarða framtíð Rooney.

Hallet segir hins vegar við The Athletic að ekkert sé til í þeim sögusögnum og félagið sé ekki farið að horfa í kringum sig í leit að nýjum stjóra.

Þess má geta að íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á mála hjá Plymouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann