fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Pressan
Sunnudaginn 8. desember 2024 17:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir eru með fasta rútínu á morgnana. Þetta geta verið ákveðnar æfingar, teygjur, hvað er borðað eða jafnvel horft aðeins á sjónvarpið. Það er líka mjög algengt að fólk fái sér heitan drykk á borð við kaffi eða te.

En Kunal Sood, læknir, segir að það fyrsta sem fólk eigi að innbyrða á morgnana sé heitt vatn því mikill heilsufarslegur ávinningur fylgi því.

Hann segir að þetta bæti meltinguna, hjálpi fólki að léttast og bæti blóðflæðið.

Hann segir að þetta bæti meltinguna því heita vatnið hjálpi til við að leysa upp matvæli sem við eigum venjulega erfitt með að melta. Hann segir að rannsóknir hafi sýnt að heitt vatn vinni gegn hægðatregðu.

Hann segir að heitt vatn styrki efnaskipti líkamans því hann vinni að því að kæla vatnið niður í líkamshita. Við þetta verði efnaskiptin hraðari og það geti hjálpað fólki að brenna hitaeiningum.

Þegar við drekkum heitt vatn, víkka æðarnar og það bætir blóðflæðið.

En Sood bendir fólki á að það á ekki að drekka sjóðandi heitt vatn. Það þarf að vera heitt en ekki of heitt. Það þarf því að finna jafnvægið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru þrír stærstu áhættuþættirnir þegar kemur að heilabilun

Þetta eru þrír stærstu áhættuþættirnir þegar kemur að heilabilun