fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Pressan
Sunnudaginn 8. desember 2024 15:30

Þeir verða víst líka skítugir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er örbylgjuofninn skítugur? Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig, því þú getur gert hann skínandi hreinan með aðeins sítrónu og vatni að vopni.

Mirror skýrir frá þessu og hefur eftir Lorna White, þrifasérfræðingi, að það sé hægt að þrífa örbylgjuofna á aðeins tveimur mínútum og ekki nóg með það, þú átt líklega allt sem þú þarft til þrifanna nú þegar í eldhúsinu.

Það þarf hálfa sítrónu og vatnsbolla. Vatn er sett í bolla, safinn úr hálfri sítrónu er kreistur út í og síðan er sítrónan sett út í vatnið.

Bollinn er síðan settur í ofninn og hann látinn ganga á hæstu stillingu í eina til tvær mínútur.

Þegar hann stoppar, skaltu láta gufurnar vinna fyrir þig. Lorna segir að ekki eigi að opna ofninn fyrr en eftir fimm mínútur en á þessum tíma losar gufan óhreinindin.

Þá er bara að þurrka þau af með tusku.

Það skemmir ekki fyrir að sítrónan skilur eftir sig ferska lykt í ofninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru þrír stærstu áhættuþættirnir þegar kemur að heilabilun

Þetta eru þrír stærstu áhættuþættirnir þegar kemur að heilabilun