fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
433Sport

Ancelotti sagður pirraður út í Real Madrid

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 08:30

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, ku vera pirraður út í stjórn félagsins sem er talin vera að efast um hans framtíð hjá félagninu.

Ancelotti er talinn vera nokkuð valtur í sessi en gengi Real hefur ekki staðist væntingar á þessu tímabili.

Nokkrar af stærstu stjörnum fótboltans eru á mála hjá Real en nefna má Vinicius Junior, Kylian Mbappe og Jude Bellingham.

Sport á Spáni er Ancelotti vonsvikinn með stjórn Real og þykist vita það að framtíð hans sé mögulega í óvissu.

Ítalinn hefur gert frábæra hluti á Santiago Bernabeu undanfarin ár og vill fá tíma til að snúa gengi liðsins almennilega við.

Ancelotti er 65 ára gamall en hann var undir mikilli pressu eftir tap gegn bæði Barcelona og AC Milan á heimavelli fyrr á tímabilinu.

Þónokkrir aðilar í stjórn Real eru taldir efast um hæfni Ancelotti en forsetinn sjálfur, Florentino Perez, vill gefa sínu manni lengri tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann