fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
433Sport

Yamal um sendinguna: ,,Ýttu bara á L2″

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal er afskaplega sérstakur leikmaður en hann er 17 ára gamall og leikur með Barcelona.

Ummæli Yamal í gær vöktu mikla athygli en hann tjáði sig eftir sigur sinna manna á Mallorca, 5-1.

Yamal var spurður út í þá ákvörðun að gefa boltann utanfótar í marki Barcelona en hann átti sendingu á Raphinha sem skoraði.

,,Sendingin mín sem var utanfótar? Þú þarft bara að ýta á L2,“ sagði Yamal og fór í kjölfarið að hlæja.

Eins og margir knattspyrnuaðdáendur vita þá er L2 takkinn á fjarstýringu mikið notaður og í tölvuleiknum EA Sports FC 25.

Yamal spilar þennan vinsæla leik reglulega í frítímanum eins og aðrir leikmenn í hans gæðaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann