fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, varnarmaður Manchester United, er meiddur enn eina ferðina og verður frá í einhvern tíma.

Þetta hefur leikmaðurinn sjálfur staðfest en hann er nýkominn til baka eftir langa fjarveru.

Shaw hefur lítið spilað undanfarin tvö ár en á síðasta tímabili tókst honum að leika alls sex leiki í deild.

Shaw hefur komið við sögu í síðustu þremur leikjum United en í öllum þeim hefur hann komið inná sem varamaður.

Englendingurinn er nú að glíma við enn ein meiðslin á ferlinum og er talið að hann verði frá í nokkrar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yamal um sendinguna: ,,Ýttu bara á L2″

Yamal um sendinguna: ,,Ýttu bara á L2″
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður