fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Salah ekki endilega á leið til Sádi – Horfir til Evrópu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 19:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er ekki endilega á leið til Sádi Arabíu ef hann ákveður að yfirgefa Liverpool í sumar.

Frá þessu greinir franski miðillinn L’Equipe sem segir að Salah sé opinn fyrir því að ganga í raðir Paris Saint-Germain.

Salah hefur enn ekki skrifað undir framlengingu á Anfield og hefur gefið í skyn að hann sé að kveðja eftir tímabilið – samningur hans rennur út 2025.

Salah var orðaður við Sádi Arabíu á síðasta ári en Liverpool ku hafa fengið boð upp á 200 milljónir punda sem var hafnað.

PSG getur borgað Salah ofurlaun í frönsku höfuðborginni og er Egyptinn talinn hafa áhuga á að færa sig þangað og halda sig þar með í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þóroddur segir minni líkur en meiri á að þessi breyting verði gerð á Íslandi á næsta ári – „Dagarnir og tíminn eftir að við gerum mistök eru rosalega erfiðir“

Þóroddur segir minni líkur en meiri á að þessi breyting verði gerð á Íslandi á næsta ári – „Dagarnir og tíminn eftir að við gerum mistök eru rosalega erfiðir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann
433Sport
Í gær

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og ákvað að fara

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og ákvað að fara
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann
433Sport
Í gær

Svíi í raðir Eyjamanna

Svíi í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu