fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Kimmich gefur í skyn að hann sé á förum – ,,Ég ætla ekki að bíða þar til í sumar“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 18:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich, ein helsta stjarna Bayern Munchen, hefur gefið í skyn að hann sé á förum frá félaginu 2025.

Kimmich verður samningslaus næsta sumar og má því ræða við önnur félög í janúarglugganum.

Kimmich hefur ekki náð samkomulagi við Bayern um framlengingu og er útlitið ekki of gott fyrir þá þýsku.

Talið er að Manchester City og Barcelona hafi bæði áhuga á þessu fjölhæfa þýska landsliðsmanni sem er 29 ára gamall í dag.

,,Ég ætla ekki að bíða þar til í sumar. Ég mun fara í viðræður í vetur og horfa á heildarmyndina,“ sagði Kimmich.

,,Ég ætla að taka þá ákvörðun sem er rétt fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þóroddur segir minni líkur en meiri á að þessi breyting verði gerð á Íslandi á næsta ári – „Dagarnir og tíminn eftir að við gerum mistök eru rosalega erfiðir“

Þóroddur segir minni líkur en meiri á að þessi breyting verði gerð á Íslandi á næsta ári – „Dagarnir og tíminn eftir að við gerum mistök eru rosalega erfiðir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann
433Sport
Í gær

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og ákvað að fara

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og ákvað að fara
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann
433Sport
Í gær

Svíi í raðir Eyjamanna

Svíi í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu