fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nóg að gera hjá ÍBV þessa stundina en félagið hefur klófest annan leikmanninn í dag fyrir átökin í Bestu deild karla næsta sumar.

Um er að ræða Serbann Milan Tomic sem mun koma til með að hjálpa nýliðunum í Bestu deildinni.

Tilkynning ÍBV
Serbneski miðjumaðurinn Milan Tomic hefur gengið í raðir ÍBV frá Vrsac sem leikur í næstefstu deild í Serbíu.

Milan er 24 ára miðjumaður sem hefur leikið með nokkrum liðum í Serbíu og makedónska efstu deildarliðinu Brera. Hann hefur mest leikið sem varnarsinnaður miðjumaður á leiktíðinni en getur einnig leyst aðrar stöður í vörn og á miðjunni.

Knattspyrnuráð býður Milan velkominn til félagsins og bindur vonir við að koma hans muni styrkja liðið fyrir baráttuna í Bestu deildinni á komandi ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp
433Sport
Í gær

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu
433Sport
Í gær

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér