fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
Eyjan

Kristrún boðar Þorgerði og Ingu á fund

Eyjan
Þriðjudaginn 3. desember 2024 12:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, hefur boðað formenn Viðreisnar og Flokks fólksins, þær Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Ingu Sæland, til fundar á Alþingi klukkan 15 í dag.

Má vænta þess að formlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjist á fundinum en eins og fram kom í morgun hefur Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veitt Kristrúnu stjórnarmyndunarumboð eftir að Samfylkingin fékk flest atkvæði í þingkosningunum um liðna helgi.

Bæði Þorgerður Katrín og Inga Sæland sögðu rökrétt skref að Kristrún fengi umboðið og hafa þær tekið vel í að ganga til viðræðna um hugsanlegt samstarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Egill rýnir í kosningaúrslitin – Afhroð vinstrisins og stórtap Sjálfstæðisflokksins

Egill rýnir í kosningaúrslitin – Afhroð vinstrisins og stórtap Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Hannes segir kosningarnar vera mikinn ósigur vinstri aflanna en líst vel á að Sjálfstæðisflokkurinn verði í stjórnarandstöðu

Hannes segir kosningarnar vera mikinn ósigur vinstri aflanna en líst vel á að Sjálfstæðisflokkurinn verði í stjórnarandstöðu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefán Einar birtir kosningaspá sína – Telur að Píratar detti út og Sjálfstæðisflokkurinn taki fram úr Samfylkingunni

Stefán Einar birtir kosningaspá sína – Telur að Píratar detti út og Sjálfstæðisflokkurinn taki fram úr Samfylkingunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiðinleg kosningabarátta

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiðinleg kosningabarátta
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Samkomulag við Arion banka og Landsbankann um fjármögnun First Water

Samkomulag við Arion banka og Landsbankann um fjármögnun First Water
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Willum gerir lækna að Framsóknarmönnum

Willum gerir lækna að Framsóknarmönnum