fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez fékk heldur furðulega spurningu frá fréttamanni eftir 2-2 jafntefli Al-Ahli gegn íranska liðinu Esteghlal í Meistaradeild Asíu í gær.

Mahrez gekk í raðir Al-Ahli frá Manchester City í fyrra eftir að hafa unnið þrennuna með enska liðinu um vorið.

Einhverjir eru á því að hann sé ekki að standa undir væntingum í Sádi-Arabíu og var spurður út í það í gær hvernig stæði á því að hann væri ekki jafngóður og hjá City.

„Heyrðu vinur, þú getur ekki borið þetta saman við Manchester City. Það þurfa allir að spila vel. Ég er liðsmaður, ekki Lionel Messi. Ég get ekki tekið boltann og gert allt einn,“ sagði Mahrez.

„Ef liðið spilar vel spila ég vel,“ bætti hann við.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og ákvað að fara

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og ákvað að fara
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann
433Sport
Í gær

Svíi í raðir Eyjamanna

Svíi í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu