fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
Fókus

Þess vegna ætlar hún aldrei aftur að vera dómari í The Voice

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 3. desember 2024 10:29

Ariana Grande var dómari í The Voice árið 2021.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Ariana Grande var dómari í raunveruleikaþáttunum The Voice haustið 2021.

Áður en hún var dómari, ásamt Kelly Clarkson, Blake Shelton og John Legend, sagðist hún vera mikill aðdáandi þáttanna.

En hún hætti eftir eina þáttaröð og hyggst ekki ætla að setjast í dómarasætið aftur.

Hún sagði í hlaðvarpinu Las Culturistas að það séu engar dramatískar ástæður að baki, heldur hafi hún tengst keppendum svo sterkum tilfinningalegum böndum og átt erfitt með að sjá þá senda heim í hverri viku. Hún sagði að það hafi tekið sinn toll og hún geti ekki ímyndað sér að ganga í gegnum það allt aftur.

Það hefur verið nóg að gera hjá söngkonunni síðan þá en hún fer með stórleik í söngleiknum Wicked sem er nú í kvikmyndahúsum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rifjar tárvot upp líkamssmánun fjölmiðla

Rifjar tárvot upp líkamssmánun fjölmiðla
Fókus
Í gær

Konan mín elskar hópkynlíf – Hér er vandamálið

Konan mín elskar hópkynlíf – Hér er vandamálið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa miklar áhyggjur af rapparanum eftir að hann kom fram á tónleikum um helgina

Hafa miklar áhyggjur af rapparanum eftir að hann kom fram á tónleikum um helgina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættulegt kynlífstrend slær í gegn hjá háskólanemum – Læknar segja unga karlmenn í lífshættu

Hættulegt kynlífstrend slær í gegn hjá háskólanemum – Læknar segja unga karlmenn í lífshættu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sólveig notar vímuefni í æð alla daga – „Ég get ekki meira af þessu lífi“

Sólveig notar vímuefni í æð alla daga – „Ég get ekki meira af þessu lífi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hann var kappaksturinn holdi klæddur

Hann var kappaksturinn holdi klæddur