fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Dregið í enska bikarnum – Rosalegur leikur á Emirates

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 3. umferð enska bikarsins en þar koma liðin úr efstu tveimur deildunum inn í keppnina.

Það er óhætt að segja að stórleikur fari fram strax á þessu stigi keppninnar því Arsenal tekur á móti Manchester United í stærsta leik umferðarinnar. United er einmitt ríkjandi bikarmeistari.

Liverpool mætir þá Accrington, Manchester City Salford City og Chelsea Morecambe, svo eitthvað sé nefnt.

Leikirnir fara fram 10. – 13. janúar næstkomandi.

3. umferð enska bikarsins
Southampton vs. Swansea City
Arsenal vs. Manchester United
Exeter City vs. Oxford United
Leyton Orient vs. Derby County
Reading vs. Burnley
Aston Villa vs. West Ham United
Norwich City vs. Brighton
Manchester City vs. Salford City
Millwall vs. Dagenham & Redbridge
Liverpool vs. Accrington Stanley
Bristol City vs. Wolves
Preston vs. Charlton
Chelsea vs. Morecambe
Middlesbrough vs. Blackburn
Bournemouth vs. West Brom
Mansfield vs. Wigan
Tamworth vs. Tottenham
Hill City vs. Doncaster
Sunderland vs. Stoke City
Leicester City vs. QPR
Brentford vs. Plymouth
Coventry City vs. Sheffield Wednesday
Newcastle United vs. Bromley
Everton vs. Peterborough United
Wycombe Wanderers vs. Portsmouth
Birmingham City vs. Lincoln City
Leeds United vs. Harrogate Town
Nottingham Forest vs. Luton
Sheffield United vs. Cardiff City
Ipswich Town vs. Bristol Rovers
Fulham vs. Watford
Crystal Palace vs. Stockport County

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dagur Ingi Hammer skrifaði undir í Breiðholti

Dagur Ingi Hammer skrifaði undir í Breiðholti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jákvæðar viðræður átt sér stað við lykilmanninn undanfarið

Jákvæðar viðræður átt sér stað við lykilmanninn undanfarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki
433Sport
Í gær

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“
433Sport
Í gær

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“
433Sport
Í gær

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent