fbpx
Mánudagur 02.desember 2024
433Sport

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og mikið hefur verið fjallað um hefur Real Madrid áhuga á að fá Trent Alexander-Arnold frá Liverpool næsta sumar. Félagið skoðar þó fleiri kosti.

Trent verður samningslaus á Anfield næsta sumar og gæti farið frítt til Real Madrid.

Getty Images

Það er þó enn óljóst og fari svo gæti Real Madrid reynt við Diogo Dalot hjá Manchester United í hans stað.

Spænski miðillinn Relevo greinir frá en Real Madrid er til í að borga 50 milljónir evra fyrir Dalot, sem hefur verið lykilhlekkur í liði United um nokkurt skeið.

Portúgalinn skrifaði undir nýjan samning við United 2023 og gildir hann í tæp fjögur ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hegðun stuðningsmanna Liverpool kom Guardiola á óvart

Hegðun stuðningsmanna Liverpool kom Guardiola á óvart
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Coleman tekur við fyrrum félagi Jóns Dags

Coleman tekur við fyrrum félagi Jóns Dags
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ný treyja Sporting vekur mikla athygli – Ronaldo heiðraður

Ný treyja Sporting vekur mikla athygli – Ronaldo heiðraður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddu áhugavert starf Íslendingsins – „Eru mögulega þreyttir á því“

Ræddu áhugavert starf Íslendingsins – „Eru mögulega þreyttir á því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjög óhugnanlegt atvik á Ítalíu: Liðsfélagi Alberts hneig niður – Leikurinn stöðvaður

Mjög óhugnanlegt atvik á Ítalíu: Liðsfélagi Alberts hneig niður – Leikurinn stöðvaður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ekki lengi að afreka það sem Ten Hag tókst aldrei

Amorim ekki lengi að afreka það sem Ten Hag tókst aldrei
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester City – Ortega í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Manchester City – Ortega í markinu
433Sport
Í gær

Arteta staðfestir tvö meiðsli lykilmanna

Arteta staðfestir tvö meiðsli lykilmanna