fbpx
Mánudagur 02.desember 2024
Fréttir

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar að vitum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 2. desember 2024 10:25

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmdir voru unnar á um tíu bifreiðum á Seltjarnarnesi um miðjan síðasta mánuð, en þær voru allar kyrrstæðar í bifreiðastæðum við Austurströnd þegar verknaðurinn átti sér stað.

Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að þarna hafi verið á ferðinni skemmdarvargur sem rispaði allar bifreiðarinar með einhvers konar áhaldi en mikið tjón hlaust af uppátæki viðkomandi.
„Svo virðist sem hinn óprúttni aðili hafi verið á ferðinni oftar en einu sinni, en bifreiðarnar, sem urðu fyrir barðinu á skemmdarvargnum, voru við Austurströnd 2-10.
Þau sem geta veitt upplýsingar um málið eru vinsamlegast beðin um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000, en upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur.petur@lrh.is,“ segir lögreglan í tilkynningu sinni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Lögregla varar við veðrinu í dag: „Stutt og laggott…skítaspá bara“

Lögregla varar við veðrinu í dag: „Stutt og laggott…skítaspá bara“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Hún er fundin! – Leynidóttir Pútíns er í París

Hún er fundin! – Leynidóttir Pútíns er í París
Fréttir
Í gær

Guðrún biskup fagnaði góðri kjörsókn en minnti á kjörstaðinn sem aldrei lokar

Guðrún biskup fagnaði góðri kjörsókn en minnti á kjörstaðinn sem aldrei lokar
Fréttir
Í gær

Barnaverndarnefnd viðurkenndi brot í tengslum við þáttinn Fósturbörn og greiddi sjö milljónir króna í miskabætur

Barnaverndarnefnd viðurkenndi brot í tengslum við þáttinn Fósturbörn og greiddi sjö milljónir króna í miskabætur
Fréttir
Í gær

Hvað kom upp úr kjörkössunum? – Stórsigur Samfylkingarinnar og varnarsigur Sjálfstæðisflokksins

Hvað kom upp úr kjörkössunum? – Stórsigur Samfylkingarinnar og varnarsigur Sjálfstæðisflokksins
Fréttir
Í gær

Reyndi að brjóta sér leið inn í húsnæði með exi

Reyndi að brjóta sér leið inn í húsnæði með exi