fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Amorim ekki lengi að afreka það sem Ten Hag tókst aldrei

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 17:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim var ekki lengi að afreka eitthvað hjá Manchester United sem Erik Ten Hag tókst aldrei.

Amorim sá sína menn vinna 4-0 sigur á Everton í dag sem er stærsti sigur liðsins síðan árið 2021 gegn Leeds.

Ten Hag fékk ansi langan tíma til að sanna sig við stjórnvölin á Old Trafford en stóðst ekki væntingar og var að lokum rekinn.

Amorim byrjar vel en United hefur enn ekki tapað í fyrstu þremur leikjum hans í stjórastólnum.

United byrjaði á að gera jafntefli við Ipswich og í kjölfarið fylgdu sigrar gegn Bodo/Glimt og nú Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland með hækju á Spáni

Haaland með hækju á Spáni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

De Bruyne í viðræðum við lið í næst efstu deild í Sádí Arabíu

De Bruyne í viðræðum við lið í næst efstu deild í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Í gær

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus