Emerson, varnarmaður West Ham, skoraði stórkostlegt mark í kvöld í viðureign gegn Arsenal.
Arsenal skoraði fjögur mörk áður en West Ham tókst að svara en Aaron Wan-Bissaka minnkaði muninn í 4-1.
Emerson skoraði svo annað mark West Ham stuttu seinna með frábæru marki úr aukaspyrnu.
Markið má sjá hér.
Super Freekick golazo by Emersonpic.twitter.com/fWLBG2aws7
— Goals Xtra (@GoalsXtra) November 30, 2024