fbpx
Sunnudagur 01.desember 2024
433Sport

England: Tvær þrennur skoraðar í markaleikjum – Dramatík á Selhurst Park

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru tvær þrennur í boði í ensku úrvalsdeildinni í dag en tveir markaleikir fóru fram.

Justin Kluivert skoraði þrennu fyrir Bournemouth sem vann góðan 4-2 útisigur á Wolves en öll hans mörk voru af vítapunktinum.

Kevin Schade skoraði þrennu fyrir Brentford á sama tíma sem fór létt með Leicester og vann 4-1 sigur eftir að hafa lent undir.

Crystal Palace bjargaði þá jafntefli á lokasekúndunum gegn Newcastle og Nottingham Forest lagði nýliða Ipswich, 1-0 með marki Chris Wood.

Wolves 2 – 4 Bournemouth
0-1 Justin Kluivert(‘3, víti)
1-1 Jorgen Strand Larsen(‘5)
1-2 Milos Kerkez(‘8)
1-3 Justin Kluivert(’18)
2-3 Jorgen Strand Larsen(’69)
2-4 Justin Kluivert(’74)

Brentford 4 – 1 Leicester
0-1 Facundo Buananotte(’25
1-1 Yoane Wissa(’25)
2-1 Kevin Schade(’45)
3-1 Kevin Schade(’45)
4-1 Kevin Schade(’59)

Crystal Palace 1- 1 Newcastle
0-1 Marc Guehi(’53, sjálfsmark)
1-1 Daniel Munoz(’94)

Nottingham Forest 1 – 0 Ipswich
1-0 Chris Wood(’49, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Val Bale kemur mörgum á óvart – Vinnur hann Ballon d’Or á næsta ári?

Val Bale kemur mörgum á óvart – Vinnur hann Ballon d’Or á næsta ári?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir óvinsælir gætu kvatt Arsenal á næstunni

Tveir óvinsælir gætu kvatt Arsenal á næstunni
433Sport
Í gær

Eiginkonan umdeilda skaut hressilega á manninn í sjónvarpsþáttunum vinsælu – ,,Ég er alls ekki viss um það“

Eiginkonan umdeilda skaut hressilega á manninn í sjónvarpsþáttunum vinsælu – ,,Ég er alls ekki viss um það“
433Sport
Í gær

Maresca lokar á sögusagnirnar: ,,Hef sagt það alveg frá byrjun að hann er mikilvægur“

Maresca lokar á sögusagnirnar: ,,Hef sagt það alveg frá byrjun að hann er mikilvægur“
433Sport
Í gær

Segir þetta ýta undir fréttir um að Arnar taki við stóra starfinu í Laugardal – „Væri fínt fyrir hann að segja bless í bili“

Segir þetta ýta undir fréttir um að Arnar taki við stóra starfinu í Laugardal – „Væri fínt fyrir hann að segja bless í bili“
433Sport
Í gær

Hvetur Pogba til að taka mjög óvænt skref – Pressan miklu minni

Hvetur Pogba til að taka mjög óvænt skref – Pressan miklu minni