fbpx
Sunnudagur 01.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið West Ham og Arsenal – Jorginho byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 16:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fram grannaslagur í ensku úrvalsdeildinni í dag er West Ham fær lið Arsenal í heimsókn.

Arsenal er fyrir leikinn mun sigurstranglegra liðið og með sigri fer liðið í annað sætið á eftir aðeins Liverpool.

West Ham hefur verið að minna á sig undanfarið og hefur aðeins tapað einum af síðustu fjórum deildarleikjum sínum.

Hér má sjá byrjunarliðin í dag.

West Ham: Fabianski; Wan-Bissaka, Todibo, Kilman, Emerson; Soucek; Bowen, Paquetá, Carlos Soler, Summerville; Antonio

Arsenal: David Raya; Timber, Saliba, Gabriel, Calafiori; Odegaard, Rice, Jorginho; Saka, Havertz, Trossard

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Val Bale kemur mörgum á óvart – Vinnur hann Ballon d’Or á næsta ári?

Val Bale kemur mörgum á óvart – Vinnur hann Ballon d’Or á næsta ári?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir óvinsælir gætu kvatt Arsenal á næstunni

Tveir óvinsælir gætu kvatt Arsenal á næstunni
433Sport
Í gær

Eiginkonan umdeilda skaut hressilega á manninn í sjónvarpsþáttunum vinsælu – ,,Ég er alls ekki viss um það“

Eiginkonan umdeilda skaut hressilega á manninn í sjónvarpsþáttunum vinsælu – ,,Ég er alls ekki viss um það“
433Sport
Í gær

Maresca lokar á sögusagnirnar: ,,Hef sagt það alveg frá byrjun að hann er mikilvægur“

Maresca lokar á sögusagnirnar: ,,Hef sagt það alveg frá byrjun að hann er mikilvægur“
433Sport
Í gær

Segir þetta ýta undir fréttir um að Arnar taki við stóra starfinu í Laugardal – „Væri fínt fyrir hann að segja bless í bili“

Segir þetta ýta undir fréttir um að Arnar taki við stóra starfinu í Laugardal – „Væri fínt fyrir hann að segja bless í bili“
433Sport
Í gær

Hvetur Pogba til að taka mjög óvænt skref – Pressan miklu minni

Hvetur Pogba til að taka mjög óvænt skref – Pressan miklu minni