fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Tveir óvinsælir gætu kvatt Arsenal á næstunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 14:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gæti skoðað það að selja tvo óvinsæla leikmenn í janúarglugganum að sögn enskra fjölmiðla.

Arsenal vill fá öflugan framherja inn í janúar fyrir komandi átök en Kai Havertz hefur leyst þá stöðu hingað til.

Samkvæmt fréttum dagsins eru tveir fyrrum leikmenn Manchester City til sölu eða þeir Gabriel Jesus og Oleksandr Zinchenko.

Báðir leikmenn komu frá City á sínum tíma en hafa alls ekki staðist væntingar á Emirates og eru á sölulista.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, vill fá inn aðra menn í næsta glugga svo það gæti gerst þarf félagið að selja aðra leikmenn á launaskrá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester United þarf líklega að bíða þar til í mars

Manchester United þarf líklega að bíða þar til í mars
433Sport
Í gær

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims
433Sport
Í gær

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrumaði flugeldum á lögreglumenn – Þrír enduðu á spítala

Þrumaði flugeldum á lögreglumenn – Þrír enduðu á spítala