fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fréttir

Veður vont á Austurlandi en ekki allt orðið að klessu – Kjörsókn betri en fólk þorði að vona

Ritstjórn DV
Laugardaginn 30. nóvember 2024 12:10

Mynd/Veðurstofa Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Betur hefur gengið en á horfðist í Norðausturkjördæmi. Þar hefur tekist að opna alla kjörstaði og var kjörsókn tæplega 8 prósent klukkan 11 og þá ótalin utankjörfundaratkvæði. Frá þessu greinir Vísir.

Talsvert hefur snjóað í Fjarðabyggð en þar tókst að opna kjörstaði á tilsettum tíma. Enn er víða ófært á Austurlandi og áfram snjóar bæði á Norður- og Austurlandi og er útlit fyrir að það haldi áfram fram á kvöld. Vegagerðin vinnur hörðum höndum að því að tryggja leið kjósenda að kjörstöðum með því að halda vegum opnum og að opna þá vegi sem hefur verið lokað. Nánar má lesa um færðina hjá RÚV.

Kjörsókn í Suðvesturkjördæmi, Kraganum, var um 6,1 prósent klukkan 11 í morgun sem er nokkuð minna en í síðustu kosningum árið 2021. Þá höfðu á sama tíma um 6,6 prósent af kjörskrá mætt til kjörstaðar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“
Fréttir
Í gær

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Fréttir
Í gær

Segir fyrstu vikur Trump gefa ískyggilega þróun í ljós

Segir fyrstu vikur Trump gefa ískyggilega þróun í ljós
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jeppakall tætti upp Hólmsheiði – Vinkonum og hundum þeirra ógnað vegna framferðis mannsins

Jeppakall tætti upp Hólmsheiði – Vinkonum og hundum þeirra ógnað vegna framferðis mannsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg